Fréttir

Fréttir2017-04-26T12:23:05+00:00

Gamlársdagur

Aftansöngur kl. 18.00. Hátíðarsöngvar sungnir. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir.

By |27. desember 2016 11:34|

Hátíðarguðsþjónusta

Hátíðarguðsþjónusta, annan í jólum, kl. 14.00. Hljómur, kór eldri borgara í Neskirkju, syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur Skúli S. Ólafsson. Eftir guðsþjónustu verður hátíðarkaffi á Torginu.

By |27. desember 2016 11:33|

Annar í jólum

Jólaskemmtun barnastarfsins kl. 11.00. Jólasaga og söngvar. Gengið í kringum jólatré og góðir gestir koma í heimsókn. Léttar veitingar.

By |27. desember 2016 11:31|

Jóladagur

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Hátíðarsöngvar sungnir. Kór Neskirkju og Drengjakór Reykjavíkur syngja. Stjórnandi og organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestar Skúli S. Ólafsson og Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir.

By |22. desember 2016 12:13|

Nóttin var sú ágæt ein

Söngvar á jólanóttu kl. 23:30. Háskólakórinn syngur jólasálma. Vonartextar Biblíunnar lesnir. Organisti Gunnsteinn Ólafsson. Prestur Skúli S. Ólafsson.

By |22. desember 2016 12:09|

Aðfangadagur kl. 18

Aftansöngur. Hátíðarsöngvar sungnir. Kór Neskirkju syngur. Einsöngur Hallveig Rúnarsdóttir. Trompet Steinar Kristinsson. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestar Skúli S. Ólafsson og Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir.

By |22. desember 2016 12:06|

Aðfangadagur

Jólastund barnanna kl. 16.00. Barnakórar Neskirkju syngja. Stjórnandi Jóhanna Halldórsdóttir. Guðspjallið sett á svið. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Umsjón með stundinni hafa starfsmenn barnastarfsins. Prestur Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Nánar um helgihald yfir jól og árámót!

By |19. desember 2016 13:28|

Fjórði í aðventu

Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallson. Prestur Skúli S. Ólafsson. Söngur, sögur og piparkökur í barnastarfinu. Umsjón Stefanía, Guðrún og Ari. Samfélag og kaffisopi á Torginu.

By |16. desember 2016 10:07|

Aðventukvöld og ljósahátíð

Sunnudaginn 11. desember kl. 20. Ræðumaður kvöldsins er Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla íslands. Fjölbreytt jólatónlist verður flutt af þremur kórum, Kór Neskirkju, Drengjakór Reykjavíkur og Hljómi, kór eldri borgara. Stjórnandi er Steingrímur Þórhallsson. Prestar kirkjunnar leiða stundina og fermingarbörn tendra ljós og lesa. Falleg og hátíðleg aðventustund. Að henni [...]

By |8. desember 2016 16:42|

Messa og sunnudagaskóli 3. sunnudag í aðventu

Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Kveikt á þriðja aðventukertinu, hirðakerti.  Í messunni syngur eldri barnakór Neskirkju undir stjórn Jóhönnu Halldórsdóttur og kór Neskirkju undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur er Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Sunnudagaskólinn er í umsjá Guðrúnar, Katrínar og Ara. Rebbi og Vaka verða á sínum stað og Nebbi [...]

By |8. desember 2016 11:45|