Fréttir

Fréttir2017-04-26T12:23:05+00:00

Messa 23. júlí

Þann 23. júlí verður messa kl. 11 að venju. Félagar úr kór Neskirkju leiða söng við gítarundirleik. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Það eru allir hjartanlega velkomnir í sumarmessurnar okkar. Litir, blöð og myndir til reiðu fyrir börnin í kirkjunni. Kaffihressing og samfélag eftir messu á Kirkjutorgi.

By |19. júlí 2017 13:34|

Stefanía Steinsdóttir predikar á sunnudag

Messa kl. 11 sunndaginn 16. júlí. Stefanía Steinsdóttir, guðfræðingur og umsjónarmaður barnastarfs kirkjunnar, predikar. Prestur sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Félagar úr Kór Neskirkju syngja og leiða söng. Allir velkomnir, ungir sem aldnir. Barnahorn með litum og blöðum fyrir yngsta fólkið. Hressing og samvera á kirkjutorgi eftir messu.

By |12. júlí 2017 15:44|

Messa 9. júlí

Messa kl. 11. Ef veður leyfir verður hún haldin í garði kirkjunnar. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Samfélag, kaffi og spjótmintutei að hætti hússins eftir messu.

By |6. júlí 2017 11:05|

Um snúning himintunglanna

Þann 2. júlí að lokinni messu kl. 12 opnar sýningu Mörtu Maríu Jónsdóttur, ,,Um snúning himintunglanna", í Safnaðarheimili Neskirkju. Marta María Jónsdóttir (f.1974) nam myndlist við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og lauk Mastersgráðu í myndlist frá Goldsmiths Collage í London árið 2000. Í verkum sínum kannar Marta mörkin á milli teikningar [...]

By |30. júní 2017 19:27|

Messa og málverkasýning

Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. María Krístín Jónsdóttir situr við orgelið. Prestar sr. Skúli S. ÓIafsson og Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Eftir messu opnar Marta María Jónsdóttir sýninguna „Um snúning himintuglanna“ á Torginu. Samfélag og kaffiveitingar.

By |29. júní 2017 11:33|

Sýning Gretars að ljúka

Næst komandi mánudag, 26. júní, lýkur sýningu Gretar Reynissonar 20  40  60 í safnaðarheimili Neskikju en hún hefur staðið síðan 2. apríl. “Sá, sem aðeins vill vona, er huglaus; sá sem aðeins vill minnast, er makráður; en sá, sem vill endurtekninguna, er manneskja. Hefði sjálfur Guð ekki viljað endurtekninguna, hefði heimurinn aldrei [...]

By |20. júní 2017 14:16|

Messa 25. júní

Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Kaffisopi og samfélag á Torginu eftir messu.

By |19. júní 2017 13:44|

Messa 18. júní

Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju syngja. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Samfélag og kaffisopi.

By |16. júní 2017 10:07|

Ávaxtatré og vorsöngvar á 2. í hvítasunnu

Samvera kl. 18 í garði Neskirkju. Neskirkja tekur æ fleiri græn skref. Nú setjum við niður ávaxtatré í garði kirkjunnar og sérfræðingur fræðir um garðyrkjustörf! Kór Neskirkju syngur sumarsöngva og vorsálma undir stjórn Steingríms Þórhallssoar. Ásta Camilla Gylfadóttir, landslagsarkitekt fræðir um garðyrkju og við setjum niður ávaxtatré í garði kirkjunnar. Sumarlegar [...]

By |1. júní 2017 13:51|

Hvítasunnudagur

Hátíðarmessa kl. 11. Kór Neskirkju syngur. Stjórnandi og organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Samfélag og kaffi á Torginu eftir messu.

By |1. júní 2017 13:46|