Fréttir

Fréttir2017-04-26T12:23:05+00:00

Krossgötur 3. mars

Korssgötur þriðjudaginn 3. mars kl. 13.00 Sr. Hreinn Hákonarson, fyrrum fangaprestur segir frá störfum og þjónustu fangelsisprests. Kaffiveitingar og söngur.

By |2. mars 2020 10:03|

Messa 1. mars

Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Í messunni verður opnuð sýning Messíönu Tómasdóttur: „Heimurinn er ljóð sem mannkynið yrkir“. Sr. Ása Björk Ólafsdóttir, prestur í Dublin, predikar. Sr. Skúli S. Ólafsson þjónar fyrir altari. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Katrín H. Ágústsdóttir, Gunnar T. Gunnarsson og Ari Agnarsson sjá um [...]

By |28. febrúar 2020 12:26|

Krossgötur þriðjudaginn 25. febrúar

Krossgötur þriðujudaginn 25. febrúar kl. 13.00. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, í stjórn Landsambands Eldri Borgara: Hvað er að títt í baráttumálum eldri borgara? Kaffiveitingar og söngur!

By |24. febrúar 2020 11:28|

Messa og sunnudagaskóli 23. febrúar á Konudaginn

Messa og sunnudagskóli kl. 11 á konudaginn. Í messunni verður rætt um þátt kvenna í kristni og kirkju, þar með talið kvenfélög í tilefni þess að Kvenfélagasamband Íslands er 100 ára. Minnst verður starfs kvenfélags Neskirkju og gluggað í sögu þess og fundargerðir. Konur taka þátt sem lesarar. Félagar úr [...]

By |19. febrúar 2020 14:38|

Dáleiðsla

Krossgötur þriðjudaginn 18. febrúar kl. 13.00. Sigríður A. Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur og dáleiðari fjallar um dáleiðslu, hvað er það og til hvers að fara í slíkt? Kaffiveitingar og söngur.

By |17. febrúar 2020 09:00|

Messa 16. febrúar

Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Douglas Brotchie. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Söngur, sögur og gleiði í safnaðarstarfinu. Umsjón Gunnar Thomas Guðnason, Árni Þór Þórsson og Ari Agnarsson. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.

By |13. febrúar 2020 11:30|

Svefn á Krossgötum

Krossgötur þriðjudaginn 11. febrúar kl. 13.00. Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og svefnráðgjafi, fjallar um hvað svefninn skiptir miklu máli og hvernig við getum öðlast betri svefn. Söngur og kaffiveitingar.

By |10. febrúar 2020 11:43|

Messa 9. febrúar

Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Söngur, sögur og gleði í sunnudagaskólanum. Umsjón Gunnar Thomas Guðnason, Margrét Heba Atladóttir og Ari Atladóttir. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.

By |7. febrúar 2020 11:22|

Skammdegisbirta

Skammdegisbirta fimmtudaginn 6. febrúar kl. 18. Yfirskrift næstu er: ,,Það er kominn gestur…" og eru prestar þar í  forgrunni. Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona og handritshöfundur segir frá prestinum í hinum vinsælu þáttum, Pabbahelgum. Hún sýnir valin brot úr þáttunum og segir frá hugmyndinni að baki þeim. Þorgeir Tryggvason bókmenntafræðingur  fjallar um sögulega presta [...]

By |3. febrúar 2020 14:23|