Krossgötur 3. mars
Korssgötur þriðjudaginn 3. mars kl. 13.00 Sr. Hreinn Hákonarson, fyrrum fangaprestur segir frá störfum og þjónustu fangelsisprests. Kaffiveitingar og söngur.
Messa 1. mars
Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Í messunni verður opnuð sýning Messíönu Tómasdóttur: „Heimurinn er ljóð sem mannkynið yrkir“. Sr. Ása Björk Ólafsdóttir, prestur í Dublin, predikar. Sr. Skúli S. Ólafsson þjónar fyrir altari. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Katrín H. Ágústsdóttir, Gunnar T. Gunnarsson og Ari Agnarsson sjá um [...]
Krossgötur þriðjudaginn 25. febrúar
Krossgötur þriðujudaginn 25. febrúar kl. 13.00. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, í stjórn Landsambands Eldri Borgara: Hvað er að títt í baráttumálum eldri borgara? Kaffiveitingar og söngur!
Prjóna- og handavinnufólk velkomið á prjónakvöld
Mánudaginn 24. febrúar kl. 20 er samvera hjá prjónahópi Neskirkju í kjallara kirkjunnar. Allt handavinnufólk velkomið. Kaffi og te í boði, notaleg samvera og spjall.
Messa og sunnudagaskóli 23. febrúar á Konudaginn
Messa og sunnudagskóli kl. 11 á konudaginn. Í messunni verður rætt um þátt kvenna í kristni og kirkju, þar með talið kvenfélög í tilefni þess að Kvenfélagasamband Íslands er 100 ára. Minnst verður starfs kvenfélags Neskirkju og gluggað í sögu þess og fundargerðir. Konur taka þátt sem lesarar. Félagar úr [...]
Dáleiðsla
Krossgötur þriðjudaginn 18. febrúar kl. 13.00. Sigríður A. Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur og dáleiðari fjallar um dáleiðslu, hvað er það og til hvers að fara í slíkt? Kaffiveitingar og söngur.
Messa 16. febrúar
Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Douglas Brotchie. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Söngur, sögur og gleiði í safnaðarstarfinu. Umsjón Gunnar Thomas Guðnason, Árni Þór Þórsson og Ari Agnarsson. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.
Svefn á Krossgötum
Krossgötur þriðjudaginn 11. febrúar kl. 13.00. Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og svefnráðgjafi, fjallar um hvað svefninn skiptir miklu máli og hvernig við getum öðlast betri svefn. Söngur og kaffiveitingar.
Messa 9. febrúar
Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Söngur, sögur og gleði í sunnudagaskólanum. Umsjón Gunnar Thomas Guðnason, Margrét Heba Atladóttir og Ari Atladóttir. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.
Skammdegisbirta
Skammdegisbirta fimmtudaginn 6. febrúar kl. 18. Yfirskrift næstu er: ,,Það er kominn gestur…" og eru prestar þar í forgrunni. Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona og handritshöfundur segir frá prestinum í hinum vinsælu þáttum, Pabbahelgum. Hún sýnir valin brot úr þáttunum og segir frá hugmyndinni að baki þeim. Þorgeir Tryggvason bókmenntafræðingur fjallar um sögulega presta [...]